International Student Identity Card
ISIC – félagi þinn í námi og ævintýrum, heima og erlendis
Alþjóðlega nemendaskírteinið ISIC er eina alþjóðlega viðurkennda nemendaskírteinið. ISIC veitir þér staðfestingu á nemendastöðu, þúsundir nemendaafslátta um allan heim og aðgang að alþjóðlegu nemendasamfélagi.




Fáðu þúsundir nemendaafslátta í 130 löndum
Með ISIC-kortinu þínu getur þú notið nemendalífsins til fulls – bæði heima og erlendis. Skoðaðu ISIC-afslættina nálægt þér eða á næsta ferðamannastað!
Sækja ISIC appið
Þitt stafræna ISIC kort og allir afslættir á símanum þínum
Sæktu ISIC appið og notaðu stafræna ISIC kortið þitt á ferðinni! Með ISIC appinu hefur þú alltaf stafræna ISIC kortið þitt tiltækt – einnig þegar þú ert ótengdur netinu. Finndu bestu lókal afslættina nálægt þér, fáðu nýjustu fréttirnar um þróun nemendalífsins, finndu frábær tilboð og fleira!




Um ISIC
ISIC hefur það að markmiði að veita nemendum aðgang að bestu ferðamöguleikum, sérsamningsbundnum nemendaafslætti, þjónustu og upplifunum á öllum sviðum og stigum nemendalífsins. Lærðu meira um hvernig ISIC hefur gert nemendalífið betra frá árinu 1953!
Samstarf við ISIC
Gakktu í lið með okkur í að gera nemendalífið betra!
Þúsundir fyrirtækja og menntastofnana um allan heim vinna með ISIC. Til að gera nemendalífið betra alls staðar, vinnum við með:
• Fyrirtækjum
• Akademískum og menntastofnunum
• Nemendasamtökum
Láttu okkur finna það samstarfsfyrirkomulag sem hentar þér best, svo þú getir nýtt þér allt sem ISIC hefur upp á að bjóða!


Ekki lengur nemandi?
Engar áhyggjur!
Ef þú ert 30 ára eða yngri, þá ert þú gjaldgengur fyrir International Youth Travel Card (IYTC). Með IYTC korti ert þú enn hluti af alþjóðlega ISIC samfélaginu og hefur aðgang að þúsundum svipaðra afslátta eins og ISIC nemandi.
Kennarar í fullu starfi eða prófessorar geta notið kennaraafslátta með International Teacher Identity Card (ITIC). ITIC kortið er alþjóðlega viðurkennt skilríki sem býður upp á fjölmarga sparnaðarmöguleika bæði heima og erlendis.

